Fyrrverandi körfuknattleiksmaðurinn Shaquille O'Neal tók við doktorsgráðu sinni frá Barry-háskólanum í Miami í dag. Shaq, sem er 2 metrar og 16 sentímetrar á hæð, fagnaði með því að lyfta prófessornum sínum.
↧