Hjartaknúsarinn Engelbert Humperdinck sem keppir fyrir Bretlands hönd í Eurovision þetta árið veit ekki hvort að Jónsi og Greta Salóme séu sterkir keppinautar - hann kýs frekar að einbeita sér að sínum eigin flutningi.
↧