Mikill meirihluti lögreglumanna vill að rafbyssur verði teknar í notkun hér á landi. Þá vilja þeir fá skammbyssur í lögreglubíla að norskri fyrirmynd.
↧