Flugeldasala Arnar Árnasonar, Bomba.is, neyðist til að innkalla tvær gerðir af skottertum sem hafa verið í sölu fyrir áramótin. Terturnar sem um ræðir kallast Kópavogur og Breiðholt. "Þessar tertur springa hraðar en æskilegt er.
↧