$ 0 0 Ljósmyndaverslun á Laugavegi sem brotist var inn í nótt var einungis búin að vera opin í sex vikur. Vörum fyrir hátt í milljón var stolið.